Volvo XC60 Recharge T6 AWD Plus Dark
9.490.000 kr
Volvo XC60 Recharge T6 AWD Plus Dark – árg. 2023
Plug-in hybrid – 81 km rafdrægni – Sjálfskipting · Fjórhjóladrif – 350 hö
Ekinn 27.000 km.
Yfirlit
Einstaklega glæsilegur, lítið keyrður Volvo XC60 Recharge tengiltvinnbíll í Plus Dark útfærslu. Bíllinn sameinar kraft, allt að 81 km drægni á rafmagni og ríkulegan lúxusútbúnað. Meðal búnaðar eru 22″ felgur, 360° myndavél, hálfsjálfvirkur dráttarbúnaður/krókur og opnanlegt panorama glerþak.
Afl og drifrás
• 2.0L bensín vél með rafmótor – samtals 350 hö
• Rafdrægni: allt að 81 km
• 8 þrepa sjálfskipting
• Drif: Fjórhjóladrif (AWD)
• CO₂ losun: Euro 6 umhverfisstaðall
• Eyðsla: blönduð notkun um 1,2–2,5 L/100 km (WLTP)
• Opnanlegt panorama glerþak
• 22″ Felgur
• Onyx svartur metallic litur
• LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun
• Hálfsjálfvirk dragkúla (rafdrifin)
• Skynvæddir regn- og birtunemar
• Rafdrifinn afturhleri
• Aukin hljóðeinangrun í rúðum
Innrétting og þægindi
• Sportsæti úr Nappa leðri með framlengingu
• Rafdrifin framsæti með minni
• Hiti í framsætum, aftursætum og stýri
• Tveggja svæða sjálfvirk loftstýring
• Lyklalaust aðgengi og fjarstart
• Innfelldar gardínur og stemningslýsing
• Gúmmímottur og textilmottur fylgja
• Rafdrifnir, upphitaðir og sjálfmyrkvandi speglar
Tækni og tengimöguleikar
• 360° myndavél og öflugur öryggisbúnaður
• Apple CarPlay og Android Auto
• Hljómkerfi með subwoofer
• 12,3″ stafrænt mælaborð og snertiskjár
• Google Maps, Play Store og Assistant með 4 ára áskrift
• Innbyggð nettenging og þráðlaus farsímahleðsla
• Bluetooth, USB og AUX tengi
• Stillanleg akstursstilling og aðlögunarhæfur hraðastillir
Litur og ástand
• Ytri litur: Onyx svartur metallic
• Innrétting: Svört með Nappa leðri og textíl
• Ástand: Tjónlaus og mjög lítið keyrður
• Skráður 31. mars 2023 – Svíþjóð















