VIÐ FINNUM DRAUMABÍLINN ÞINN
Bíllinn minn sér um að panta draumabílinn þinn á betra verði! Við höfum flutt inn bíla í tæplega 30 ár; draumabíla fyrir einstaklinga, bílalaleigur, atvinnubílstjóra og fyrirtæki. Við sérhæfum okkur í að finna draumabílinn þinn og afhendum hann skráðan, á númerum, tandurhreinan og tilbúinn til notkunar! Með því að styðjast við sterk viðskiptasambönd víða um heim sem við höfum byggt upp í gegnum tíðina eða síðan árið 1996, þá náum við bílum inn á betra verði en almennt gengur og gerist. Við tökum svo að sjálfsögðu gamla bílinn þinn upp í líka!
ÞINN HAGUR ER TRYGGÐUR
Bílllnn þinn kemur til þín eins og þú áttir von á honum. Ef eitthvað er að angra þig við komu bílsins ti landsins, eitthvað er öðruvísi en um var samið í upphafi, þá er þér einfaldlega frjálst að hætta við kaupin. Ítarleg forskoðun á notuðum innfluttum bílum fer ávallt fram á okkar vegum. Alþjóðleg ábyrgð fylgir öllum nýjum og nýlegum bílum.
BÍLLINN MINN
Reynsla og þekking síðan 1996
Fjárhagslega traust fyrirtæki
Ferlið er einfalt og þægilegt
Við erum sérfræðingar í bílum
Við erum sérfræðingar í bílainnflutningi
Þú færð líklega hvergi betri verð
Öflugt tengslanet erlendis og hérlendis
Sömu ábyrgðarskilmálar og hjá umboði
Þinn hagur er tryggður
Viðurkennd og öflug þjónustuverkstæði
Skjót og hraðvirk þjónusta
Möguleiki á útborgunarláni frá okkur
Einkabílar seldir
Fyrir meira en 10 milljarða
Viðskiptavinaánægja
Atvinnubílar seldir
SVONA ER FERLIÐ
Bíll valinn

Þú velur draumbílinn þinn og sendir okkur upplýsingarnar
Bíll fundinn

Við finnum bílinn þinn og kynnum verð og áætlaðan afhendingardag
Staðfesting

Þú staðfestir að við höfum fundið rétta draumabíllinn fyrir þig
Bílalán

Á þessum tímapunkti er sótt um bílalán og staðfest við okkur (ef bílalán)