Um okkur

VIÐ BJÓÐUM BÍLA Á BETRA VERÐI

Bíllinn minn er vörumerki í eigu Úranus ehf. Bíllinn minn hefur þá sérstöðu að starfsemin fer einungis fram á netinu og í gegnum síma. Hægt er að ná í okkur símleiðis í síma 5206510 frá morgni til kvölds, alla daga vikunnar, í spjalli á Messenger eða í gegnum netfangið [email protected]. Við flytjum inn bíla fyrir okkar viðskiptavini skv. pöntunum og leggjum ríka áherslu á að bjóða bíla á lægra verði en gengur og gerist. Nýja bíla seljum við með sömu ábyrgð og þú færð almennt hjá íslenskum bílaumboðum. Nýlegir bílar frá okkur koma einnig með ábyrgð, misjafnlega langri eftir því hvaða árgerð bíllinn þinn er. Við tökum að sjálfsögðu gamla bílinn þinn uppí líka!

Við höfum starfað í bílainnflutningi og bílasölu síðan árið 1996 og erum með þeim elstu á markaðnum sem annast bílainnflutning fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Markmið okkar hafa ávallt verið að bjóða betri verð og sjá til þess að okkar viðskiptavinir séu ánægðir með bílana sína. Því við viljum gjarnan fá viðskiptavini til okkar líka næst þegar stendur til að kaupa nýjan bíl eða uppfæra. 

Fjöldi ánægðra kaupenda hafa prófað að panta eða kaupa bíla hjá okkur og við sjáum þessa traustu viðskiptavini koma til okkar aftur og aftur. Bíllinn minn sér um að finna bílinn þinn og við sjáum til þess að kaupin verði ánægjuleg!

 

ÞETTA GERUM VIÐ:

FINNUM DRAUMABÍLA
FLYTJUM INN BÍLA
TÖKUM BÍLA UPP Í
FORSKOÐUM BÍLA
EINSTAKLINGAR
BÍLALEIGUR
FYRIRTÆKI
STOFNANIR
ANNAÐ

HVERS VEGNA BÍLLINN MINN?

  • Reynsla og þekking síðan 1996

  • Fjárhagslega traust fyrirtæki

  • Ferlið er einfalt og þægilegt

  • Við erum sérfræðingar í bílum

  • Við erum sérfræðingar í bílainnflutningi

  • Þú færð líklega hvergi betri verð

  • Öflugt tengslanet erlendis og hérlendis

  • Sömu ábyrgðarskilmálar og hjá umboði

UMMÆLI

  • Happiness does not come from doing easy work but from the afterglow of satisfaction that comes after the achievement of a difficult task that demanded our best.Theodore Isaac Rubin
  • Happiness does not come from doing easy work but from the afterglow of satisfaction that comes after the achievement of a difficult task that demanded our best.Theodore Isaac Rubin
  • Happiness does not come from doing easy work but from the afterglow of satisfaction that comes after the achievement of a difficult task that demanded our best.Theodore Isaac Rubin

NÝJASTA BLOGGIÐ

VIÐ FLYTJUM INN ALLAR GERÐIR BÍLA

Back to top